Úr heljargreipum karlmennskunar

„Transforming the real world men inhabit requires our collective will to dream anew the male body and being, as a sight of beauty, pleasure, desire and human possibility“ – bell hooks, The Will to Change

Hugmyndin að línunni spratt upp úr eigin rannsókn á karlmennsku og feðraveldinu. Ég vildi skilja hvar mörkin liggja milli kven- og karltísku. Korsett og hælaskór urðu að útgangspunkti vegna tengingu þeirra við karlmennsku og feðraveldið. Fatalínan er tilraun til að feta línuna milli kvenleika og karlmennsku í þeim tilgangi að skapa svigrúm til að endurhugsa útlitsstaðla karlmennskunnar. 

7._atli_geir_alfredsson_-_atligeiralfredssongmail.com-10.jpg