Söngur

Frá fagstjóra söngnáms

Söngnám við Listaháskóla Íslands er þriggja ára nám á bakkalárstigi og lýkur með BMus gráðu. Námið miðað að því að hver nemandi geti þróað sína sérstöðu sem flytjandi og listamaður. Kjarni námsins byggist á því að þjálfa heilbrigða söngtækni og að auka tækni, hæfni og gæði túlkunar flytjandans.