Séð frá tungli / tónlistarmenn framtíðarinnar

Tónleikadagskrá í Hallgrímskirkju laugardaginn 28. apríl klukkan 14. Á efnisskrá er tónlist eftir Jórunni Viðar, Jón Ásgeirsson, Atla Heimi Sveinsson og Þorkel Sigurbjörnsson en öll eiga þau stórafmæli á árinu. 

Tónleikarnir eru samstarfsverkefni tónlistardeildar LHÍ og Listvinafélags Hallgrímskirkju. 

Fram koma tónlistarnemendur við tónlistardeild LHÍ. Aðgangur ókeypis og allir hjartanlega velkomnir.
Efnisskrá:

Ljóðatónleikar söngdeildar LHÍ

Ljóðatónleikar söngdeildar LHÍ fara fara fram í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar, þriðjudaginn 24. apríl 2018 klukkan 18. Aðgangur ókeypis og allir hjartanlega velkomnir.

Á efnisskrá eru ljóðasöngvar eftir Franz Schubert, Wilhelm Stenhammar, Johannes Brahms, Antonin Dvorak, Gustaf Mahler, Richard Strauss, Hugo Wolf, George Crumb og Johann Abrahm Peter Schulz.