Class: 
color2

Föstudagsfyrirlestur: Virginia Eskin

(Englis below)

Music of the Holocaust Era.

Virginia Eskin er bæði listamaður og kennari. Hún hefur kennt og haldið fyrirlestra í háskólum víðsvegar um Bandaríkin og Evrópu t.a.m í New England Conservatory, Boston Háskóla, Harvard, Brandeis, Northeastern, Gouchar, University of Alabama, American College of Greece, og Alþjóðlegu stofnuninni í Madrid. Hún tekur regluega þátt í endurmenntunar-námskeiðum,  viðburðum fyrir eldri borgara og öðrum samfélagslega tengdum verkefnum.