Föstudagsfyrirlestur: Erik DeLuca
Í föstudagsfyrirlestri tónlistardeildar 7. október mun tónskáldið og hljóðlistamaðurinn Erik DeLuca tala um hljóðverkin sín í samhengi ýmissa tvenndarhugtaka eins og vélar/menn, náttúra/menning og nærvera/fjarvera.
Fyrirlesturinn hefst kl. 12:45 - 13:45 og fer fram í Sölvhóli. Allir velkomnir.
