Ráðstefna um dægurtónlistarfræði
Listaháskóli Íslands og Háskóli Íslands kynna með stolti:

Listaháskóli Íslands og Háskóli Íslands kynna með stolti:
20. apríl kl. 20:00
Mengi
Dodda Maggý er vídeó- og hljóðlistamaður. Viðfangsefni verka hennar fjalla oft um ósýnilega eða huglæga þætti eins og skynræna reynslu og breytileg ástönd meðvitundar. Hvort sem verk hennar taka form vídeó/hljóðinnsetninga, tónlistar, hljóðlistar eða þögulla vídeóverka þá má segja að þau séu tilraunir til að formgera innri víddir drauma, minninga og ímyndunaraflsins.
Tónleika-masterklass í Sölvhóli á þriðjudaginn 5. apríl 2016 kl.17:30 - 20:00
Leiðbeinendur: Guðný Guðmundsdóttir, Einar Jóhannesson, Martial Nardeau, Peter Máté
Sérstakur gestur: Arnaldur Arnarson gítarleikari
Píanóleikarar: Kristján Karl Bragason, Richard Simm, Helga Bryndís Magnúsdóttir
Efnisskrá:
Maria Jönsson, flauta
J.S.Bach: Sónata í E-dúr
Arnaldur Arnarson gítarleikari leiðir masterklass fyrir gítarnemendur hjá tónlistardeild Listaháskólans fimmtudaginn 7.apríl kl. 17:00.
Arnaldur mun einnig vera í hópi leiðbeinenda á tónleikamasterklass tónlistardeildar þriðjudaginn 5.apríl kl. 17.30. Allir áhugasamir eru velkomnir á báða viðburði!
Philip Curtis heldur fyrirlestur um tónlist og heilabilun í Sölvhóli, Sölvhólsgötu 13, mánudaginn 4. apríl kl. 12:15.
Föstudagsfyrirlestur í Sölvhóli, Sölvhólsgötu 13, föstudaginn 1. apríl kl. 12:45-13:45.
Gestur hádegisfyrirlestraraðar tónlistardeildar Listaháskólans næstkomandi föstudag er hinn fjölhæfi tónlistarmaður Pétur Þór Benediktsson en hann hefur verið tilnefndur til og unnið fjölmörg verðlaun fyrir tónlist sína.
Allir hjartanlega velkomnir!