RíT: vinnustofa með Aisha Orazbayeva
RíT (rannsóknarstofa í tónlist) -vinnustofa með Aisha Orazbayeva

Catrin Wyn-Davies, gestakennari frá LUCA School of Arts, Leuven, Belgíu, leiðbeinir söngvurum við tónlistardeild LHÍ
Nánári upplýsingar um Catrin Wyn-Davies má finna á heimasíðu hennar: http://thesingingworks.com
Píanóleikari er Selma Guðmundsdóttir
Rory Viner í heimsókn hjá tónskáldum á Sölvhólsgötunni
Kanadíska tónskáldið, Rory Viner, sem hefur aðsetur í Tókíó, heimsækir tónsmíðanema tónlistardeildar heim á Sölvhólsgötu 13, föstudaginn 9. des. kl. 13-14:40. Rory Viner er hljóðlistamaður sem einbeitir sér að tilraunatónsmíðum og innsetningum. Fyrirlesturinn fer fram á ensku.
Future Emotions & Technology: How Synaesthesia, Technology and Experimental Music Dilate Emotional Geographies
Hafdís Bjarnadóttir, tónskáld, flytur fyrirlestur um verk sín.
Atli Ingólfsson heldur fyrirlestur í málstofu tónsmíðanema föstudaginn 16. september í stofu 533, Sölvhólsgötu 13. Fyrirlesturinn nefnist Frá klifun til hávaða. Þar mun Atli fjalla um samband milli skáldskapar og skipulags í verkum sínum, einkum með hliðsjón af einleiksverkunum. Farið verður ofan í saumana á Cono di fede fyrir kontrabassa og samsetning þriggja einleiksverka í leikhúsverkinu Composition skoðuð.
Ljósmynd af Atla: Stephan Stephensen
Algjör spunaveisla verður í tónlistardeild 15.-17. september, þar sem saman koma fríspunalistamenn frá Eistlandi, Skotlandi og Íslandi, ásamt nemendum tónlistardeildar. Hátíðin er hluti af spunanámskeiði NAIP meistaranema (New Audiences & Innovative Practice) og er opið öllum nemendum tónlistardeildar.
Á hátíðinni verða flutt spunaverk sem fjölbreytilega skipaðir hópar flytja, algjörlega í opnu formi þar sem helstu rammarnir eru hljóðfæraskipan og tími. Að öðru leyti spunnið á grunni þeirra aðferða sem listamennirnir hafa þróað.
(Englis below)
Virginia Eskin er bæði listamaður og kennari. Hún hefur kennt og haldið fyrirlestra í háskólum víðsvegar um Bandaríkin og Evrópu t.a.m í New England Conservatory, Boston Háskóla, Harvard, Brandeis, Northeastern, Gouchar, University of Alabama, American College of Greece, og Alþjóðlegu stofnuninni í Madrid. Hún tekur regluega þátt í endurmenntunar-námskeiðum, viðburðum fyrir eldri borgara og öðrum samfélagslega tengdum verkefnum.