Myrkir músíkdagar
MYRKIR MÚSÍKDAGAR
Aðgangur ókeypis
Viðburðurinn er skipulagður í samstarfi við Listvinafélag Hallgrímskirkju
Meistaranemar í tónsmíðum við LHÍ og Liszt akademíuna í Búdapest sameinast á námskeiði um forritun Klais orgelsins í Hallgrímskirkju dagana 23.-27. janúar. Leiðbeinendur á námskeiðinu verða Guðmundur Vignir Karlsson og Sveinn Ingi Reynisson.
Afrakstur námskeiðsins má hlýða á í Hallgrímskirkju föstudaginn 27. janúar kl. 16.
