Judy Lochhead: Analyzing Recent Music, Reconceiving Structure

George Fisher, píanóleikari, heldur tónleikafyrirlestur sem hann kallar Transatlantic Variations.
Hann mun fjalla um og flytja þrjú tilbrigðaverk eftir Aron Copland, Hróðmar I. Sigurbjörnsson og Anton von Webern í Sölvhóli, miðvikudaginn 15. mars, kl. 16.
Laugardaginn 18.mars klukkan tvö verða haldnir útskriftartónleikar Snæbjargar Guðmundu Gunnarsdóttur, sópran. Hún er að útskrifast með diplóma í klassískum söng frá Listaháskóla Íslands. Kennarar hennar eru Þóra Einarsdóttir, Ólöf Kolbrún Harðardóttir og Kristinn Sigmundsson. Snæbjörg heldur í masternám í Staatliche Hochschule für Musik und Darstellende Kunst í Stuttgart, Þýskalandi Hjá prof. Sylvíu Konza í byrjun apríl á þessu ári. Dagskráin á tónleikunum er samblanda af nútíma tónlist, óperu aríum, ljóðasöng og kammertónlist.
Tónlistardeild Listaháskóla Íslands býður til málþings um tónlistarferðamennsku.
Richard Simm, píanóleikari, heldur einleikstónleika í Norðurljósum. Á efnisskrá eru skemmtileg og fjölbreytt virtuósverk eftir Scarlatti, Beethoven, Liszt, Rachmaninoff, Debussy, Ravel o.fl.
Tui Hirv flytur hádegisfyrirlestur í tónlistardeild um vinnu sína við skipulagningu höfundarverks Atla Heimis Sveinssonar. Fyrirlesturinn verður í Sölvhóli föstudaginn 17. Febrúar kl. 12:45-13:45. Allir velkomnir.
Miðvikudaginn 15. febrúar klukkan 12:15 halda þau Alice Eldridge og Chris Kiefer fyrirlestur í fyrirlestrasal A í Þverholti 11.
Alice Eldridge er rannsakandi í stafrænni tækni og stafrænum gjörningalistum og er sellóleikari. Bakgrunnur hennar í tónlist, sálfræði (BSc), þróunar- og gagnvirkum kerfum (MSc), tölvunarfræði og gervigreind (PhD) veitir henni innblástur til grunnrannsókna innan vistfræði, tækni og tónlistar sem hún nálgast um miðilinn hljóð.
O nata lux
Tónleikar kórs tónlistardeildar í Skálholti laugardaginn 11 febrúar kl. 16.