Nemendatónleikar nemenda LHÍ og Tónlistarskólans í Reykjavík
Nemendur LHÍ og nemendur Peters Máté úr Tónlistarskólanum í Reykjavík halda tónleika með píanóverkum eftir Sergej Prokofjev miðvikudaginn 26. október kl.20 í Sölvhóli.
Leiknir verða kaflar úr Barnalögum op.65, Visions fugitives op.22, balettum, sinfóníum og píanósónötum.
Verið velkomin!
Edda Erlendsdóttir
Kristinn Örn Kristinsson
Peter Máté
