Miriam Cutler í málstofu tónsmíðanema
Bandaríska kvikmyndatónskáldið Miriam Cutler á að baki litríkan feril en hún hefur samið tónlist við ótal rómaðar stutt- og heimildamyndir auk þess að hafa starfað sem fyrirlesari, meðlimur í dómnefndum og ráðgjafi svo fátt eitt sé nefnt.
