Jesper Pedersen í málstofu tónsmíðanema
Raftónskáldið Jesper Pedersen fjallar um tónlist sína og tónsmíðaaðferðir í málstofu tónsmíðanema, föstudaginn 9. nóvember 2018 klukkan 12:45 - 14:30.
Erindið fer fram í S304 (Fræðastofu 1), Skipholti 31.
Öll velkomin og aðgangur í ókeypis.
Falleg, lúmsk og helvíti ambient tónlist
