Class: 
color2

Útskriftartónleikar // Katrín Helga Ólafsdóttir

Þriðjudaginn 7.júlí verður útskriftarverk Katrínar Helgu Ólafsdóttur flutt í Iðnó á Listahátíð í Reykjavík. 
Katrín Helga útskrifast frá tónlistardeild Listaháskóla Íslands með bakkalárpróf í tónsmíðum. 
Tónleikarnir fara fram í tvennu lagi, annarsvegar á ensku kl 17:30 og hinsvegar á íslensku kl 20:30.
 

Útskriftarviðburðir tónlistardeildar LHÍ - VOR 2020

Útskriftarviðburðir tónlistardeildar LHÍ fara fram dagana 28.maí - 3.júní og eru 11 talsins.

Síðastliðnir mánuðir hafa verið afar krefjandi fyrir háskólasamfélagið í heild sinni
og hafa útskriftarnemendur okkar sýnt mikla þrautseigju í breyttum og fordæmalausum 
aðstæðum. Í ljósi aðstæðna verða ekki opinberir útskriftarviðburðir hjá öllum
brautum í vor en við vonumst til þess að geta bætt úr því á komandi haustdögum.
 
Yfirlit viðburða