Class: 
color2

Útskriftarviðburðir tónlistardeildar LHÍ - VOR 2020

Útskriftarviðburðir tónlistardeildar LHÍ fara fram dagana 28.maí - 3.júní og eru 11 talsins.

Síðastliðnir mánuðir hafa verið afar krefjandi fyrir háskólasamfélagið í heild sinni
og hafa útskriftarnemendur okkar sýnt mikla þrautseigju í breyttum og fordæmalausum 
aðstæðum. Í ljósi aðstæðna verða ekki opinberir útskriftarviðburðir hjá öllum
brautum í vor en við vonumst til þess að geta bætt úr því á komandi haustdögum.
 
Yfirlit viðburða
 

Háskóladagurinn 2020 á Akureyri - Viðburði aflýst

ATH! 

Viðburðinum er aflýst.

 

Við hvetjum ykkur þó til að þess að hafa samband við viðeigandi deild hafiði einhverjar spurningar um umsóknarferlið eða námið.

 

 

Listaháskólinn verður á Akureyri laugardaginn 7.mars með kynningu á námsframboði sínu. 

Við verðum ásamt öllum hinum háskólunum staðsett í Háskólanum á Akureyri frá kl. 13 til 16. 

Háskóladagurinn 2020

Við opnum dyrnar og bjóðum ykkur í heimsókn laugardaginn 29.febrúar 2020 milli klukkan 12 og 16. 
Við bjóðum upp á fjölmarga viðburði og verk í Laugarnesinu, nemendur og starfsfólk verða á staðnum til þess að svara spurningum og hægt verður að fara í leiðsagnir  um húsið. 
 

Dagskrá dagsins:

 

Leiðsagnir um húsið frá Rauða Torginu 

Kl. 12:30 
Kl. 13:30 
Kl. 14:30 
Kl.15:30 
 

Viðburðir 

  

12:00 

Setning Háskóladagsins