Automatic translation by Google Translate.We cannot guarantee that it is accurate.

Skoða vefinn á Íslensku

Haukur Arnórsson, BA hljóðfæratónsmíðar

07.05.24 – kl.21:00
Lindakirkja

Haukur Arnórsson
BA hljóðfæratónsmíðar

Flytjendur
Diljá Pétursdóttir, söngur
Karen Jóna Steinarsdóttir, flauta
Íris Orradóttir, klarinett
Sólrún Svava Kjartansdóttir, fiðla
Sara Karín Kristinsdóttir, fiðla
Diljá Finnsdóttir, víóla
Högni Gunnar Högnason, selló
Arnar Geir Halldórsson, selló.

Flow
Flow er fjögurra kafla verk sem þar sem hver kafli fjallar um mismunandi hugarfar og tónlistarstefnur. Kvikmyndatónlist, módern djass, neo soul og jafnvel rómantík. Stefin tala saman og tengja kaflana saman í eitt verk sem má lýsa sem uppskeru eða afraktsri námsins.

Haukur Arnórsson
Haukur hefur lært tónsmíðar síðustu þrjú ár undir leiðsögn Elínar Gunnlaugsdóttur. Lærði rytmískann píanóleik og hefur gefið út tónlist með tveimur hljómsveitum. Haukur vinnur sem píanókennari, meðleikari og session leikari.