Automatic translation by Google Translate.We cannot guarantee that it is accurate.

Skoða vefinn á Íslensku
Verkið KATLA er afrakstur 5 vikna vinnustofunámskeiðs hjá nemendum á 1.ári við arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands undir handleiðslu arkitektanna Dags Eggertssonar og Arnars Grétarssonar.

Námskeiðið er unnið í samstarfi við verkefnið Vötn í bið hjá Reykjavíkurborg. 

Á námskeiðinu hafa nemendur saman hannað og smíðað í fullri stærð aðstöðu fyrir sjósund við bryggjuna í Gufunesi.

Vígsla á byggingunni fer fram föstudaginn 10 maí kl 17:00. Byrjað verður í sýningarrýminu Slökkvistöðinni í Gufunesi þar sem opnuð verður sýning á vinnuferli verkefnisins og verður þaðan gengið að byggingunni. Boðið verður upp á léttar veitingar. 

Aðrir viðburðir

: ?>