Automatic translation by Google Translate.We cannot guarantee that it is accurate.
Skoða vefinn á ÍslenskuSkrá á námskeið
Kenndar eru undirstöður klassískrar hljómfræði (sætakerfi). Farið í meðferð þríhljóma og sjöundarhljóma í dúr og moll með áherslu á góða framvindu og traust niðurlög. Námskeiðið hentar fyrir byrjendur í hljómfræði og er fyrir nemendur sem munu hefja nám í tónlistardeild Listaháskólans haustið 2024.
Lærdómsviðmið: Í lok námskeiðs eiga nemendur að:
Kennari: Gísli Magnússon
Kennslutungumál: Íslenska
Staðsetning: Húsnæði LHÍ í Skipholt 31, 105 Reykjavík.
Kennslutímabil: 22. maí – 4. júlí, alls 7 vikur.
Kennsludagar: Þriðjudagar og fimmtudagar kl. 17:00 – 19:00
Námsmat: Heimaverkefni og lokapróf.
Verð: 45.000 kr. / 25.000 kr. (hálft námskeið)
Nánari upplýsingar: Hróðmar I. Sigurbjörnsson, dósent, hrodmari@lhi.is
Opið er fyrir skráningar til og með 21. maí 2024.