„Boost“ inn í tónlistarkennslu

Hagnýtar hugmyndir í tónlistarkennslu!

Söngvar- leikir- samspilshugmyndir og fleira.

 
Föstudaginn 12. október kl. 12.30- 16.30 verður boðið upp á hagnýtt námskeið fyrir öll þau sem kenna tónlist í grunnskóla, tónlistarskóla, frístund eða á öðrum vettvangi.
 
Um er að ræða einskonar „Boost“ fyrir kennara til að taka með sér inn í tónlistarkennsluna.