Skip to main content
  • EN
  • IS

HVERNIG SÆKI ÉG UM NÁM?

Search

Sláðu inn leitarorð

Loka leit

Bryndís H Snæbjörnsdóttir

Bryndís H Snæbjörnsdóttir's picture
Bryndís H Snæbjörnsdóttir
Staða: 
Prófessor
Deild: 
Myndlistardeild
Sérsvið: 
Fagstjóri meistaranáms í myndlist og sýningagerð

 

Bryndís Snæbjörnsdóttir vinnur í myndlistinni í samstarfi við Mark Wilson. Þau staðsetja list sýna sem rannsóknar- og samfélagslist og nota gjarnan samspil manna og dýra í verkefnum sínum til að skoða málefni er varða sögu, menningu og umhverfið. Listaverk þeirra hafa verið sýnd á alþjóðavettvangi og hafa þau flutt erindi á lykilráðstefnum er varða myndlist og ‘animal studies’ um allan heim. Eins og er, eru þau þátttakendur í ‘Polarlab’ sem er rannsóknarverkefni undir stjórn Anchorage Safnsins í Alaska. Þau eru einnig hluti af þverfaglegu teymi rannsókna á svokallaðri ‘plant blindness’ sem styrkt er af Sænska vísindaráðinu (Vetenskapsrådet). Rannsókn þeirra þar leiddi til ‘site-specific’ innsetningar í grasagarðinum í Gautaborg 2017. Þá hlutu þau þriggja ára rannsóknarstyrk frá Rannsóknasjóði Rannís fyrir verkefnið "Ísbirnir á villigötum" (2019-2021), sem unnið er í samstarfi innlendra og alþjóðlegra háskóla og listasafna. Sjá nánar um verkefnið hér: http://visitations.lhi.is/

Bryndís er prófessor og fagstjóri meistaranáms í myndlist við Listaháskólann. Í tengslum við rannsóknarverkefnið ’Beyond Plant Blindness’ er hún jafnframt gestaprófessor við Malmö Art Academy. Hún og Mark Wilson voru ‘Research Fellows’ hjá Centre for Art + Environment, Nevada Museum of Art from 2013-2015. Frá 2009-2014 var Bryndís prófessor í myndlist við Valand Academy og aðal leiðbeinandi doktorsnema þar í myndlist frá 2010-2015. Hún var lektor við Glasgow School of Art í Skotlandi frá 1996-2002 og veitti forstöðu nýju mastersnámi í myndlist við Valand School of Art 2002-2004. Árið 2009 útskrifaðist hún með doktorspróf frá Gautaborgarháskóla í rannsóknartengdri myndlist með verkefni sínu; Spaces of Encounters: Art and Revisions in Human – Animal Relations. Frá 2014-2016 hefur Bryndís verið gestaprófessor við LHÍ og gestakennari í listfræði við Háskóla Íslands.

Frekari upplýsingar um verk og vinnu Bryndísar og Marks má finna á: www.snaebjornsdottirwilson.com

  • Um Listaháskólann
    • Félög, nefndir og ráð
    • Gæðastarf
    • Laus störf
    • Lög og reglur
    • Merki LHÍ
    • Skrifstofur
    • Skipulagsskrá
    • Háskóladagatal
    • Stjórn
    • Hollnemafélag LHÍ
    • Opni Listaháskólinn
  • Námið
    • Húsnæði og aðstaða
    • Handbók nemenda
    • Námsleiðir
    • Námsráðgjöf
    • Nemendur
    • Umsóknir
    • Verkstæði
    • Skólagjöld
    • Tölvu- og vefþjónusta
  • Alþjóðasvið
    • Alþjóðastefna
    • Skiptinám
    • Starfsnám
    • Kennara- og starfsmannaskipti
    • Samstarfsskólar
    • Alþjóðleg samstarfsverkefni
    • Styttri námsdvalir
  • Rannsóknir
    • Stefna
    • Afrakstur rannsókna
    • Rannsóknaleyfi
    • Rannsóknaþjónusta
    • Hugarflug
    • INTENT
    • Sjóðir og styrkir
  • Bókasafn
    • Gagnasöfn og tímarit
    • Heimildavinna
    • Fræðsla og þjónusta
    • Um bókasafnið
    • Halldór Hansen
  • Short- term mobility

Aðalskrifstofa · Þverholti 11, 5. hæð · 105 Reykjavík · +354 545 2200 · lhi [at] lhi.is

MYNDLISTARDEILD

Laugarnesvegi 91

105 Reykjavík

S. 545 2240

TÓNLISTARDEILD

Skipholti 31

105  Reykjavík

s. 545 2260

HÖNNUN & ARKITEKTÚR

Þverholti 11

105 Reykjavík

s. 545 2200

SVIÐSLISTADEILD

Laugarnesvegi 91
105 Reykjavík

s. 545 2240

LISTKENNSLUDEILD

Laugarnesvegur 91

105 Reykjavík

S. 545 2240

X
  • Arkitektúrdeild
    • BA arkitektúr
    • MArch arkitektúr
    • Um deildina
  • Hönnunardeild
    • BA fatahönnun
    • BA grafísk hönnun
    • BA vöruhönnun
    • MA hönnun
    • Um deildina
  • KVIKMYNDALIST
    • BA kvikmyndagerð
  • Sviðslistir
    • BA Samtímadans - alþjóðleg námsleið
    • BA Leikaranám
    • BA Sviðshöfundanám
    • Meistaranám í sviðslistum
    • Um deildina
  • Listkennsla
    • MA / M.Art.Ed. listkennslufræði
    • MA / M.Ed. kennslufræði
    • Diplóma í listkennslufræðum
    • Listir og velferð
    • Meistaranám í söng- og hljóðfærakennslu
    • Diplómanám í kennslufræðum
    • Símenntun kennara í námsleyfi
    • Um deildina
    • Rannsóknir
    • Umsóknar- og inntökuferli
  • Myndlist
    • BA myndlist
    • MA myndlist
    • MA sýningagerð
    • Um deildina
  • Tónlist
    • BA Hljóðfæraleikur
    • Söngur
    • Klassísk söng- og hljóðfærakennsla
    • Rytmísk söng- og hljóðfærakennsla
    • Kirkjutónlist
    • Skapandi tónlistarmiðlun
    • Tónsmíðar
    • Meistaranám í sköpun, miðlun og frumkvöðlastarfi (NAIP)
    • Meistaranám í tónsmíðum
    • Um deildina
    • Verkefni uppbyggingarsjóðs EES
    • Músíkmínútur
  • Other links
    • NÁMSRÁÐGJÖF
    • NEMENDAFÉLÖG
    • ALÞJÓÐLEGT SAMSTARF
    • BÓKASAFN
    • STARFSFÓLK
    • NÁMSLEIÐIR
    • UGLA
    • CANVAS
    • OPNI LHÍ
    • ÚTSKRIFTARVERK
    • UM SKÓLANN
    • RANNSÓKNIR
    • VEFPÓSTUR
    • facebook
    • instagram