Ýmis félög og nefndir starfa innan Listaháskóla Íslands og fulltrúar frá skólanum eiga sæti í fjölmörgum félögum og nefndum fyrir hönd skólans.

INNAN SKÓLANS
Innan skólans eru starfandi félög, nefndir og ráð með skilgreind hlutverk innan skólans. Upplýsingar um hlutverk og skipan félaga, nefnda og ráða er að finna hér til hliðar.

FULLTRÚAR LHÍ Í NEFNDUM UTAN SKÓLANS

Samstarfsnefnd háskólastigsins:
Fríða Björk Ingvarsdóttir

Gæðanefnd íslenskra háskóla:
Ólöf Gerður Sigfúsdóttir

Bologna-nefnd menntamálaráðuneytisins:
Björg Jóna Birgisdóttir

Fagráð um símenntun og starfsþróun kennara
Kristín Valsdóttir
Vigdís Jakobsdóttir (varamaður)

Stjórn Listasjóða:
Unnar Örn Jónasson
Sigrún Alba Sigurðardóttir (varamaður)

Fulltrúaráð Listahátíðar í Reykjavík:
Fríða Björk Ingvarsdóttir

Fulltrúaráð Leiklistarsambandsins:
Steinunn Knútsdóttir
Magnús Þór Þorbergsson (varamaður)

Fulltrúaráð Leikminjasafns Íslands:
Magnús Þór Þorbergsson
Steinunn Knútsdóttir (varamaður)

Úthlutunarnefnd Styrktarsjóðs Svavars
Guðnasonar listmálara og Ástu Eiríksdóttur
Hulda Stefánsdóttir

Stjórn Styrktarsjóðs Halldórs Hansen:
Fríða Björk Ingvarsdóttir
Tryggvi M. Baldvinsson

Minningarsjóður Dóru Kondrup:
Edda Erlendsdóttir

Sumartónleikar í Skálholti:
Þorbjörg Hall

Stjórn Dansmenntar ehf (Listadansskóli Íslands):
Fríða Björk Ingvarsdóttir
Magnús Loftsson
Helga Vala Helgadóttir

Háskólasetur Vestfjarða:
Fríða Björk Ingvarsdóttir, varamaður
(fulltrúi Samstarfsnefndar háskólastigsins)

Alþjóðleg samtök listaháskóla og samstarfsnet:

Alþjóðastjórn ASSITEJ International Association of Theater for Children and young people
Vigdís Jakobsdóttir

Stjórn KUNO, samstarfsnet myndlistarháskóla á Norðurlöndunum og Eystrasaltsríkjunum
Hulda Stefánsdóttir