Sláðu inn leitarorð
Weronika Balcerak
Hail, star of the sea
Vídeó innsetningin kannar víðáttu og einsemd hafsins og ríkidæmi goðsagna tengdu því. Vor Frú, Stjarna Hafsins, er móðurímyndin sem tengir himinn og haf og veitir þeim styrk sem umvafin eru víðáttu hafsins. Verkið býður áhorfandanum að íhuga endurtekin þemu einangrunar og samfélags, fegurðar og hættu, þess sem er yfirvofandi og yfirgnæfandi og myndar brú á milli fortíðar og nútíðar og kannar samband mennskrar upplifunar og hafsins.
Hjartans þakkir til Benedikts Ingólfssonar og kórs hans fyrir þeirra mikilvæga framlag til þessarar vídeó innsetningar. Án hæfileika þeirra og tileinkunnar væri verkið ekki til.
Þriggja rása vídeó innsetning
vídeó í lit, steríó hljóð
651 x 145cm
14:9 min


