Verkið „Bárujárnshúsin“ er, í grunnin, tónsmíð fyrir fjóra slagverksleikara. Ef litið er á stærri umgjörð verksins er það einnig fyrir myndband, myndlistarmann, tvo leikara og ljósahönnuð. Ef litið er á tónleikana í heild þá eru þeir fyrir 6 söngvara, kvartett, upptökur og allt ofantalið. Ef að lokum er svo litið á öll verkin í sameiningu má sjá að þau segja öll sína eigin litlu sögu.

Verkið er hluti af útskriftarhátíð Listaháskóla Íslands 2017 og fer fram á Litla-Sviði Borgarleikhússins

Flytjendur eru m.a. 
Páll Sigurður Sigurðsson - Söngur
Dagur Bjarki Sigurðsson - Söngur
Flemming Viðar Valmundsson - Söngur
Jakob Fannar Stefánsson - Söngur

Anela Bakraqi – Píanó
Ásta Steina Skúladóttir - Selló
Snæfríður Björnsdóttir - Fiðla

Frank Aarnink – Slagverk
Svanhildur Lóa Bergsveinsdóttir – Slagverk
Þorvaldur Halldórsson – Slagverk

Stjórnandi er Úlfar Ingi Haraldsson