Málþing um nýjungar og stefnur í innanhúshönnun séðar frá sjónarhorni hönnuða og hönnunarkennslu. 



Norræna húsið, miðvikudaginn 13. júní kl. 17-19. 

Málþingið fer fram á Ensku. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.



Á málþinginu verður lögð áhersla á sjálfbærar lausnir og framtíðarsýn í hönnun sem auknar lífstílsbreytingar kalla á óðfluga.
 

Málþingið fer fram á Ensku.  Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.

17: 00-17: 05, Verkefnastjóri Norræna hússins Kristín Ingvarsdóttir ávarpar gesti

17: 05-17: 45, Ville Kokkonen, heiðursgestur; Hannað fyrir framtíðina

17: 45: 17: 50, Garðar Eyjólfsson Dósent við Listaháskóla Íslands: Stutt kynning á sjálfbærni og námi í hönnun í íslensku samhengi.

17: 50-18: 00, Auður Innez Sellgren, vöruhönnuður: „The Icelandic Apple“

18: 00-18: 10, Sigrún Thorlacius: vöruhönnuður: „Healing Earth“.

18: 10-18: 20, Inga Kristín Guðlaugsdóttir: Nemandi í vöruhönnun við IUA „Lupin Project“.

18: 20-18: 35, Thomas Pausz, lektor við Listaháskóla Íslands: „Korpa Project“. A a cluster in the outskirts of Reykjavík dealing with smart farming, bio material and circular economies.

18: 35-19: 00, Panel umræður undir stjórn Höllu Helgadóttur framkvæmdarstjóra Hönnunarmiðstöðvar Íslands.

19: o0-19: 30, Léttar veitingar og spjall