Velkomin á Háskóladaginn í Listaháskóla Íslands!

 
Hér sérðu úrval þeirra námsleiða sem við bjóðum upp á. Með því að smella á þá deild sem þú hefur áhuga á kemstu í beint samtal við starfsfólk og nemendur.
Eins getur þú smellt á þá braut sem þú hefur áhuga á og séð upplýsingar um námið þar. 
 
Við höfum sérvalið efni af því mikla magni sem við eigum á vimeo og getur þú smellt á slóðina hér fyrir neðan og fengið ýmsa viðburði sem og gagnlegar upplýsingar beint heim í stofu. 
 
Við hlökkum til að hitta þig!
 

Arkitektúrdeild - spurt og svarað

Hönnunardeild - spurt og svarað

Myndlistadeild - spurt og svarað

Sviðslistadeild - spurt og svarað

Tónlistadeild - spurt og svarað

 

Náms- og starfsráðgjöf - spurt og svarað

HVERNIG SÆKI ÉG UM?

Umsóknarfrestir allra brauta

Vimeo

Vimeo