ÚTSKRIFTARVIÐBURÐUR LISTKENNSLUDEILDAR 12. SEPTEMBER 2020

MENNINGARHÚSUNUM Í KÓPAVOGI

 
Laugardaginn 12. september stendur listkennsludeild Listaháskóla Íslands fyrir útskriftarviðburði í Menningarhúsunum í Kópavogi.
 
Viðburðurinn er hluti af útskriftarhátíð LHÍ og þar kynna verðandi listgreinakennarar lokaverkefni sín með fjölbreyttum hætti. Í boði verða margskonar erindi og listasmiðjur fyrir alla fjölskylduna!
 
Dagskrá stendur frá kl. 10-15 og er öllu fólki opin; börn ásamt aðstandendum eru sérstaklega boðin velkomin á leir- og danssmiðjur. 
 
BEINT STREYMI FRÁ ERINDUM: http://live.lhi.is/
 
 
SALURINN – TÓNLISTARHÚS
ERINDI
9.30-10.00      Hús opnar
10.00-10.30    Guðný Jónsdóttir       
Börn hafa rödd, lífið er núna - Sjálfboðaverkefni í skólastarfi
11.30-12.00    Hlé      
12.30-13.00    Björg Ingadóttir
13.00-13.30    Daníel Perez Eðvarðsson
 
GERÐARSAFN
13-13.45 Fyrsta leirsmiðja
14-14.45 Seinni leirsmiðja
 
Til að skrá þátttöku í smiðjurnar vinsamlegast sendið tölvupóst á Ingunni Fjólu, verkefnastjóra fræðslu- og miðlunar í Gerðarsafni: ingunn.fjola [at] kopavogur.is.
Vinsamlegast tilgreinið tímasetningu sem óskað er eftir og fjölda gesta.
 
BÓKASAFN KÓPAVOGS- FJÖLNOTASALUR
Ingunn Elísabet Hreinsdóttir
14-14.50 Skapandi danssmiðja
 
Til að skrá þátttöku vinsamlegast sendið tölvupóst á elisabet.indra [at] kopavogur.is
 
 
Útskriftarnemendur:
Anna Jónsdóttir
Anna Íris Pétursdóttir
Björg Ingadóttir
Daníel Perez Eðvarðsson
Guðný Jónsdóttir
Ingunn Elísabet Hreinsdóttir
Halla Birgisdóttir
Hrönn Waltersdóttir  
Marta María Jónsdóttir
Sigríður Freyja Ingimarsdóttir