Útskriftarnemendur á sviðhöfundabraut sviðslistadeildar Listaháskóla Íslands frumsýna lokaverkefni sín dagna 2. - 10. Apríl. Verkefnin eru hluti af útskriftarhátíð Listaháskóla Íslands.

Í ár útskrifast 6 nemendur af sviðshöfundabraut. Verk þeirra spanna vítt svið sviðslistanna og taka á fjölbreyttum málefnum, allt frá stöðnun, tilgangsleysi og leit, sálrænum áhrifum bíb-tests, ást og ofbeldi yfir í lífið í Súrabæ. Öll eiga verkefnin það sameiginlegt að nálgast sviðslistamiðilinn á tilraunakenndan og gagnrýnin hátt með forvitni að vopni.

Ávarp fagstjóra

Kæru gestir 

Verið velkomin á lokaverk sviðshöfunda 2022. Útskriftarnemendur horfast í augu við framtíðina björtum augun og óhrædd en hika þó ekki við að vera leitandi og spyrja spurninga. Þau veita þau okkur óvænta innsýn inn í samfélagið og varpa upp sterkum svipmyndum um samtímann. Tökum fagnandi á móti röddum framtíðarinnar! 

Karl Ágúst Þorbergsson

 

Leiðbeinendur lokaverkefna // 

Karl Ágúst Þorbergsson 

Anna María Tómasdóttir

Saga Sigurðardóttir

Tryggvi Gunnarsson

 

SÝNINGARSKRÁR ÚTSKRIFTARNEMENDA 2022 //

Anna Róshildur Benediktsdóttir Böving - Byrja, (bíb) búið. 

Bjartur Örn Bachmann - Sólarhilling 

Björg Steinunn Gunnarsdóttir - Beðið eftir klóstinu

Inga Steinunn Henningsdóttir - Súribær

Katrín Guðbjartsdóttir - Hjartasár 

Magnús Thorlacius - Lónið

 

Dagskrá: 

Laugardagur 2. apríl:  

16.00: Katrín Guðbjartsdóttir – Hjartasár 

17.30: Björg Steinunn Gunnarsdóttir – Beðið eftir klóstinu 

19.00: Magnús Thorlacius – Lónið 

20.30: Inga Steinunn Henningsdóttir – Súribær 

Sunnudagur 3. apríl:  

16.00: Magnús Thorlacius – Lónið  

17.30: Bjartur Örn Bachmann – Sólarhilling 

19.00: Katrín Guðbjartsdóttir – Hjartasár 

20.30: Anna Róshildur Benediktsdóttir Böving – Byrja, (bíb) búið. 

Mánudagur 4. apríl:  

18.00: Anna Róshildur Benediktsdóttir Böving – Byrja, (bíb) búið. 

20.30: Magnús Thorlacius – Lónið 

22.00: Inga Steinunn Henningsdóttir – Súribær 

Miðvikudagur 6. apríl:  

19.00: Katrín Guðbjartsdóttir – Hjartasár 

21.00: Bjartur Örn Bachmann – Sólarhilling 

Fimmtudagur 7. apríl:  

18.00: Magnús Thorlacius – Lónið 

19.30: Björg Steinunn Gunnardóttir – Beðið eftir klóstinu 

21.00: Katrín Guðbjartsdóttir – Hjartasár 

Föstudagur 8. apríl: 

18.00: Katrín Guðbjartsdóttir – Hjartasár 

19.30: Bjartur Örn Bachmann – Sólarhilling 

21.00: Magnús Thorlacius – Lónið 

Laugardagur 9. apríl:  

17.30: Björg Steinunn Gunnarsdóttir – Beðið eftir klóstinu 

19.00: Katrín Guðbjartsdóttir – Hjartasár 

20.30: Anna Róshildur Benediktsdóttir Böving –   Byrja, (bíb) búið. 

Sunnudagur 10. apríl: 

19.00: Magnús Thorlacius – Lónið 

20.30: Inga Steinunn Henningsdóttir – Súribær 

 

MIÐAPANTANIR 

Frítt er inn á allar sýningar. 
Sýningar fara fram í húsnæði Listaháskóla Íslands að Laugarnesvegi 91, 105 Reykjavík.