Útskriftartónleikar LHÍ // BA tónsmíðar
10.11.22 - Dynjandi, Skipholti 31 kl. 18:30

Gustavo Nicolás Villanueva Cataldi
Body-Building.tidal

Gustavo Nicolás Villanueva Cataldi lýkur bakkalárnámi í tónsmíðum frá tónlistardeild Listaháskóla Íslands. Útskriftartónleikar hans fara fram í Dynjanda fimmtudaginn 10.nóvember kl.18:30. 
Titill verksins er Body-Building.tidal og kóðunarlotu TidalCycle, kóðunarumhverfi sem framkallar flókin mynstur í rauntíma. Samsetningin er innblásin af líkamsræktaræfingum og áhorfendur geta upplifað ákafann og þunga æfinganna. 

nico_press_01_edit1.jpg

Gustavo Nicolás Villanueva Cataldi

 Nicolás Villanueva er frá Buenos Aires í Argentínu. Hann lýkur grunnnámi í nýmiðlatónsmíðum og tónsmíðar hans eru tilraunakenndar og nýstárlegar þar sem að tæknin spilar stórt hlutverk.