Einkasýning Ívars Ölmu Hlynssonar Um spítu opnar 16. nóvember kl. 17:00-19:00 í Huldulandi, Laugarnesi.
 
Spíta er tekin
og færð.
Brotin
og sett saman
aftur.
 
Skuggi leikur um
og telur tímann.
Önnur árstíð tekur við
og bíður fénu heim.
 
Lófi stríkur
og ber spítu
á milli staða.
Fingur vinna í
og skapa.
Hönd rífur,
dregur og slær.
 
fyrir_event_800_x_600_minni_gaedi_ivar_olmu_hlynsson.jpg
Sýningin er partur af einkasýningaröð BA nemenda á þriðja ári í myndlist sem fara fram á tímabilinu 28. september - 16. nóvember 2023.
Einkasýningar nemenda er liður í námskeiðinu Vinnustofur prófessora í umsjón Sirru Sigrúnar Sigurðardóttur. Kennarar Hekla Dögg Jónsdóttir og Sindri Leifsson.
 
Nánari upplýsingar um einkasýningaröðina má finna HÉR.
Viðburðurinn á Facebook.