Einkasýning Gabriels Backman Walterssonar Tillaga í Tregðu opnar 12. október kl. 17:00 - 19:00 í Huldulandi, Laugarnesi. 
 
Fjögur verk halda beinni braut þar til annað hefur áhrif
 
Gabriel Backman Waltersson

 

Sýningin er partur af einkasýningaröð BA nemenda á þriðja ári í myndlist sem fara fram á tímabilinu 28. september - 16. nóvember 2023.
Einkasýningar nemenda er liður í námskeiðinu Vinnustofur prófessora í umsjón Sirru Sigrúnar Sigurðardóttur. Kennarar Hekla Dögg Jónsdóttir og Sindri Leifsson.
 
Nánari upplýsingar um einkasýningaröðina má finna HÉR.
Viðburðurinn á Facebook.