Nemendur námskeiðsins Skúlptúr í samhengi undir leiðsögn Ólafs Sveins Gíslasonar sýna verk sín í húsnæði Myndlistardeildar á Laugarnesvegi 91 frá kl. 17.00 til 18.00 miðvikudaginn 18. apríl.

Staðir, aðlögun, virkni og tilfinningaleg rými. 

Þátttakendur eru Daníel Ágúst Ágústsson, Helena Margrét Jónsdóttir, Lucile Simiand, Lukas Picard, María Lind Baldursdóttir, Silfrún Una Guðlaugsdóttir og Tara Njála Ingvarsdóttir.