Áhugaverðasta kvikmyndasýning þessa árs í Reykjavík

Nemendur á öðru ári BA í myndlistardeild LHÍ bjóða þér á sýningu á 11 super 8 stuttmyndum sem þau hafa unnið með kennara sínum Lee Linch og gestakennaranum Ara Eldjárn.
Sýningin er liður í Super 8 filmu kúrs sem Lee Linch kennir ásamt gestakennaranum  Ara Eldjárn. Þar læra nemenur að taka upp, framkalla og vinna með super 8 filmu í bæði svarthvítu og lit og vinna úr því sjálfstæðar stuttmyndir. 
Kúrsinn er hluti af námskeiðinu Tími í umsjón Heklu Daggar Jónsdóttur.

Stuttmyndirnar verða sýndar í fyrirlestrarsal í Laugarnesi LHÍ fimmtudaginn 30 september kl. 17:00 – 19:00

Alda Mohr Eyðunardóttir
Auður Mist Halldórsdóttir
Guðný Margrét Eyjólfsdóttir
Guðrún Jónsdóttir
Helga Guðrún Þorbjörnsdóttir
Hendrik Roukaerts
Hildur Iðunn Sverrisdóttir
Lukas Sødahl Moland
Oliver Sigurþór Luca Devaney
Steinn Logi Björnsson
Þórdís Lilja Samsonardóttir

Stilla úr kvikmynd eftir Lukas Sødahl Moland

Stilla úr kvikmynd eftir Lukas Sødahl Moland

Stilla úr kvikmynd eftir Guðrúnu Jónsdóttur

Stilla úr kvikmynd eftir Guðrúnu Jónsdóttur