Vesturbær Biennale er samsýning 2. árs nema við myndlistardeild Listaháskóla Íslands.

Sýningin er uppgjör liðinnar annar þar sem bekkurinn hefur skipst í þrjá hópa, tíma, rými og flöt undir leiðsögn Bjarka Bragasonar, Carl Boutard, Heklu Daggar Jónsdóttur, auk margra annarra gestakennara. Sýningin verður opin aðeins í þetta eina skipti á laugardaginn 30. nóvember frá kl. 16:00 til 20:00.
 
Hóparnir sýna á Sólvallagötu 79, gamla Víðis- og Pósthúsnæðinu.
Allir velkomnir. Facebook viðburður.
Tími:
Bragi Hilmarsson
Erla Ósk Daníelsdóttir
Hrafnkell Tumi Georgsson
Jakob Niedziela
Justine Grillet
Leena Maria Saarinen
Maria Meldgaard
Oscar Gränse
Philipp Orsini-Rosenberg
Sigrid Stokker
Styrmir Hrafn Daníelsson
Victor Jakobsson
 
Flötur:
Anna Vilhjálmsdóttir
Björg Amalía H. Ívarsdóttir
Brynhildur Þórðardóttir
Diljá Björg Þorvaldsdóttir
Fríða Katrín Bessadóttir
Heiðrún Sæmundsdóttir
Högna Jónsdóttir
Joe Keys
Jónína Kristín Einarsdóttir
Kristrún Ásta Arnfinnsdóttir
Mio Storaasen Högnason
 
Rými:
Alexei Monney
Lisette Lepik
Lore Möhwald
Rebecca Rothenborg
Róbert Risto Hlynsson
Sara Björk Hauksdóttir
Sunna Austmann Bjarnadóttir