Nemendur á fyrsta ári í meistarnámi við myndlistardeild og opna sýninguna Tilvera þann 14. september kl. 18:00 í Verksmiðjunni á Hjalteyri.

Undanfarin ár hefur meistaranám myndlistar verið í samstarfi við Verksmiðjuna á Hjalteyri. Nemendur á fyrsta ári í meistaranáminu leggja land undir fót og staðsetja sig á Hjalteyri í um viku. Hér sýna þau afrakstur sinn í samstarfi við Verksmiðjuna á Hjalteyri undir leiðsögn Bryndísar Snæbjörnsdóttur, fagstjóra meistarnáms myndlistardeildar og Soniu Levy. Við hvetjum að sjálfsögðu öll þau ykkar sem staðsett eru á svæðinu að fjölmenna. 

Sýningin verður opin frá 15. - 30. september, þriðjudaga til sunnudags frá kl. 14:00 - 17:00.

Facebook viðburður.