Come Back er samsýning 3. árs nema í myndlist við LHÍ. Opnun fer fram í Naflanum, sýningarrými myndlistardeildar að Laugarnesvegi 91, föstudaginn 23. ágúst kl. 16:00.

Sýningin er afrakstur fyrstu viku annarinnar við endurkomu nemenda í skólann eftir langt og strangt sumarfrí. Nemendur hafa unnið að sýningunni undir leiðsögn Carl Boutard og Fritz Hendrik IV Sýningin verður opin aðeins í þetta eina skipti frá kl. 16:00 – 18:00. Hjartanlega velkomin. Facebook viðburður.

Listamenn:
Alexander Hugo Gunnarsson
Andri Þór Arason
Anika Laufey Baldursdóttir
Atli Pálsson
Auðunn Kvaran
Birkir Mar Hjaltested
Clare Gossen
Daníel Ágúst Ágústsson
Einar Lúðvík Ólafsson
Gréta Jónsdóttir
Jóhanna Margrétardóttir
Kristján Thorlacius Finnsson
Margrét Dúadóttir Landmark
María Lind Baldursdóttir
Rakel Andrésdóttir
Renate Feizaka
Silfrún Una Guðlaugsdóttir
Sólbjört Vera Ómarsdóttir
Sölvi Steinn Þórhallsson
Tara Njála Ingvarsdóttir