Rytmísk kvöld í Stúdentakjallaranum

Samspilshópar LHÍ nemenda í rytmískri söng- og hljóðfærakennslu koma fram og skemmta gestum og gangandi í Stúdentakjallaranum kl.20:00 eftirfarandi mánudagskvöld í haust //

18. september
23. október
20. nóvember

Aðgangur ókeypis og öll velkomin - sér kjör á bar og í veitingasölu fyrir alla háskólanema gegn framvísun skólaskírteinis. 
 
sk-logo_sunna_ran_stefansdot.png