Remember (Mundu, manstu) er samsýning myndlistarnema í LHÍ sem opnar í gamla anddyri Laugardalslaugar fimmtudaginn 21. Febrúar kl. 18:00.

Í sýningunni, sem er afrakstur fimm vikna námskeiðs undir leiðsögn Berglindar Jónu Hlynsdóttur, takast nemendur á við Minni í öllum sínum myndum. Allt frá persónuleg minni, menningarlegu minni og að sögulegu minni. Hvernig ummerki mynda staði, hvernig minni er fært í efni og umhverfi yfir í líkamlegt minni.

Staður: Laugardalslaug, gamli inngangur
Opnun: Fimmtudagurinn 21. Febrúar 18:00-20:00 (Gengið inn um gamla innganginn)
Opnunartími: fös 22, lau 23, sun 24 Ágúst 10:00-22:00 (Gengið inn um nýja innganginn – í afgreiðslu er beðið um aðgang að gamla anddyrinu)

Listamenn:

Ástríður Jónsdóttir
Bragi Hilmarsson
Diana Bonet
Fríða Katrín Bessadóttir
Kari Ann Lending
Maria Meldgaard
Mio Storåsen Högnason
Oscar Gränse
Róbert Risto Hlynsson Cedergren
Xin Yli-Rekola

Facebook viðburður