Næstkomandi laugardag, 14. desember, koma saman nokkrir nemendur úr grafískri hönnun í LHÍ ásamt fleiri listamönnum og selja plaköt, bókverk, myndasögur og fjöldan allan af prentuðum varningi á litlum markaði sem settur verður upp í opna rýminu á Kex Hostel milli klukkan 12:00 - 18:00.
Þeir sem standa að markaðnum hvetja alla til að kíkja við, fá sér heitan drykk og spjalla við þá sem eru að selja verk á meðan þú finnur þér eitthvað fallegt fyrir heimilið eða jólapakkann.
Hlökkum til að sjá ykkur!
 
Núverandi nemendur sem sýna:
Alexander Jean Edvard Le Sage De Fontenay instagram.com/ringulrave
Arnar Hjartarson
Kirstin Aleksandarsdóttir
Lúkas Björn Bogason instagram.com/lvkaslvkas
Sigríður Hafdís Hannesdóttir
Sigríður Þóra Flygenring
Sólveig María Sölvadóttir sollasolva.com
 
Auk þeirra sýna:
Arnar Helgi Garðarsson instagram.com/fridayhappyfriday
Lóa Yona Zoe Fenzy
Steinunn Þorsteinsdóttir instagram.com/steinunnthors