Verið velkomin á sýningu útskriftarnema af leikarabraut á verkinu Platonov eftir Anton Chekhov. Undanfarnar sex vikur hafa nemendur unnið að uppfærslunni í leikstjórn Shanga Parker.
 
Hvenær:
Fimmtudaginn 12. október 20:00
Föstudaginn 13. október 20:00
Laugardaginn 14. október 20:00
Sýningin er um 2 klst að lengd.
Hvar:
Listaháskóla Íslands - Laugarnesvegi 91, 105 Reykjavík
Rými: Black box - L223 
Gengið er inn fyrir neðan hús frá steypta bílastæðinu. Inngangur/hurð næst Sæbrautinni.
 
Tryggið ykkur miða HÉR.
 
Anton Chekhov skrifaði Platonov árið 1878 og var þetta hans fyrsta leikverk. Höfundurinn hendir hér öllu í pottinn; ástarævintýri, framhjáhöld, byssuleikir, sjálfsvígstilraunir, drykkjulæti og svo auðvitað manneskjan sjálf í allri sinni dýrðlegu fegurð, með breyskleika, brostnum draumum, í gleði og sorg og ávallt í leit að ást.
 
Persónur og leikendur :   
Platonov: Berglind Alda Ástþórsdóttir
Nikolai Triletsky - Jakob van Oosterhout 
Anna Petrovna - Selma Rán Lima 
Sergey - Mikael Emil Kaaber 
Porfiry/Osip - Nikulás Hansen Daðason 
Marya/Cyril - Hólmfríður Hafliðadóttir 
Sofya - Birta Sólveig Söring Þórisdóttir 
Sasha/Yakov - Gunnur Martinsdóttir Schlüter 
Shcerbuk/Marko - Jón Bjarni Ísaksson
 
Leikstjórn: Shanga Parker, prófessor við NYU-Tisch.
Þýðing: John Christopher Jones
Íslensk þýðing: Anna Kristín Vilhjálmsdóttir og Gígja Hilmarsdóttir
Raddkennsla og leiðsögn: Snæbjörg Sigurgeirsdóttir
Aðstoð við leikmynd og tækni: Valdimar Jóhannsson. 
Önnur aðstoð: Gréta Arnarsdóttir
Leikmynd, búningar, ljós og hljóð, sem og tónlistin í verkinu er unnin af nemendum.
 
3_ar_leikara.jpg
Efsta röð frá vinstri; Birta Sólveig Söring Þórisdóttir, Gunnur Martinsdóttir Schlüter, Jakob van Oosterhout, Jón Bjarni Ísaksson, Selma Rán Lima, Berglind Alda Ástþórsdóttir, Nikulás Hansen Daðason, Hólmfríður Hafliðadóttir & Mikael Emil Kaaber.
 
About the director: Shanga has acted professionally in theatre, television and film. Regional Theatres: A Contemporary Theatre, Intiman Theatre and the Tacoma Actor’s Guild, On The Boards, Actor’s Theatre of Louisville, La Jolla Playhouse, San Diego Repertory, and South Coast Repertory. Also Rites and Reason Theatre in Providence, RI; GRAVITY at the Connelly Theatre in New York and at the Festivalul International du Teatru de la Sibiu, Romania. Television credits include MR. ROBOT, LAW AND ORDER: SVU, IRONSIDE, IN HER SHOES, and LEVERAGE. Film credits include THE OBAMA EFFECT, IN LIEU OF FLOWERS, ONE LAST TIME. He also has directed original and scripted work at universities in the US and internationally. SAG-AFTRA, and AEA. Arts Professor and former Associate Chair, Department of Drama at NYU’s Tisch School of the Arts. B.A. Brown, M.F.A. U.C. San Diego.
 
Leiktúlkun V: Markmið námskeiðsins er að vinna djúpt með aðstæður og sambönd. Að vinna með boga persónu í gegnum hefðbunið leikverk. Að nemendur eigi stefnumót við áhorfendur og fái reynslu af að sýna. Nemendur skerpa erindi sitt sem sögumenn og listamenn.