Opnanir // Openings

 

Verið velkomin á opnanir nemenda í myndlistardeild Listaháskóla Íslands, fimmtudaginn 12. maí á milli kl. 17:00-19:00.

 

 

Nemendur á 1 og 2 ári í bakkalárnámi og 1 ári í meistaranámi opna sýningar og sýna afraksturs starfs síns undanfarið auk þess sem gestum gest kostur á því að heimsækja vinnustofur nemenda.

 

 

Sýning 2. árs á BA stigi

 

Come Forth „The apocolypse has begun“

 

Sýning 1. árs á BA stigi

Heitt fólk í feitum pottum

 

Hér má finna viðburðinn áFacebook

 

 

Sýning 1. árs MA stigi

Time is a bird

Hér má finna viðburðmeistaranemana