Föstudaginn 31. ágúst kl. 13.00 mun Sam Ainsley halda opinn fyrirlestur um verkefni sín og vinnuaðferðir í fyrirlestrarsal Listaháskólans að Laugarnesvegi 91.

Opnir fyrirlestrar í Laugarnesi fara fram á haustmisseri 2018 á vegum listkennsludeildar, myndlistardeildar og sviðslistadeildar.

Sam will talk about her work and influences over a 30 year period of teaching at Glasgow School of Art; first in the Environmental Art Department at Undergraduate and then the MFA programme. GSA has had 5 Turner prize winners and 7 shortlisted artists including Douglas Gordon, Jim Lambie, Christine Borland, Martin Boyce, Karla Black, Richard Wright, Ciara Phillips and Rosalind Nashashibi from those two courses alone.

Ainsley’s recent work looks at the correspondences between an imagined world we cannot see, (the subatomic) and the earth as seen from above, “from the micro to the macro”. Her drawings and paintings are an exploration of our human relationship with the world and with the experience of living. Notions of human existence are scrutinised and re-formed visually through multiple themes; nature, landscape, the human body, politics and feminism, in a process she has described as "emotional mapping". This has led to an interest in islands as possible utopias and dystopias at the same time, safe havens but also perhaps separate and especially islands in connection with the idea of North.

Sam Ainsley er myndlistarmaður og kennari og stýrði MFA náminu við Listaháskólann í Glasgow til ársins 2005. Hún kenndi einnig við Environmental Art deildina með David Harding frá 1985-1991. Hún er mikilsvirt talskona myndlistar og eru verk hennar hluti af fjölmörgum safneignum og einkasöfnum um allan heim. Ainsley hefur tekið þátt í ýmiskonar frumkvöðlastarfsemi á sviði myndlistar í Skotlandi og á alþjóðlegum vettvangi. Sem boðsgestur á umfangsmiklum ferðalögum sem listamaður og sýningarstjóri hefur það styrkt stöðu hennar sem óformlegur sendiherra Skoskrar myndlistar og myndlistarmanna.

Fyrirlesturinn fer fram á ensku. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Facebook viðburður hér.