Kynning á meistaranámi í LHÍ fer fram á Opnum degi, í LHÍ Laugarnesi, Laugarnesvegi 91, föstudaginn 9. nóvember.
 
Hér má sjá nánar um dagskrá Opna dagsins.
 
Í meistarnámi í listkennslu er hægt er að öðlast kennsluréttindi á leik-, grunn- og framhaldsskólastigi en töluverð eftirspurn er eftir menntuðum listgreinakennurum á mismunandi skólastigum.
 
Fulltrúar listkennsludeildar verða á staðnum kl. 16-17 til að spjalla og svara spurningum sem upp kunna að koma varðandi námið.
 
Öll velkomin!