OMEN 
- fyrirboði sem þýðir ýmst eitthvað gott eða slæmt.

Verið velkomin á MA Design, Exploration & Translations útskriftarsýningu í Ásmundarsal!
04.05. - 29.05.2019
 
Þann 4. maí næst komandi klukkan 20:00, opna útskriftarnemendur í meistaranámi í hönnun útskriftarsýningu sína OMEN í Ásmundarsal. Sýningin stendur til 19. maí, öll velkomin og ókeypis aðgangur.
 
Útskriftarefnin eru fjögur og búa að ólíkum hönnunar bakgrunni, nemendurnir eru:
Sigríður Birna Matthíasdóttir
Elín Margot Ármannsdóttir
Ásta Þórisdóttir
Valerio Di Giannantionio
 
Kennarar útskriftarverkefnanna eru:
Alexander Graham Roberts
Elín Hansdóttir
Eva María Árnadóttir
Marteinn Sindri Jónsson
Kolbrún Þóra Löwe
Thomas Pausz
MA Design Program Director: Garðar Eyjólfsson
Visual Communication: Kolbrún Þóra Löwe
 
hopmynd_5_spegillcopy.jpg