Styrktartónleikar á Húrra, föstudagskvöldið 27. apríl fyrir verkefnið Stelpur rokka.  Viðburðurinn er skipulagður af  nemendum við Listaháskóla Íslands og Erik DeLuca í samvinnu við Húrra og tónlistardeild Listaháskóla Íslands. Hefst klukkan 18 og lýkur um klukkan 01, aðfararnótt 28. apríl.

Fram koma:

 • bagdad brothers
 • SURA from Unofficial: CYBER
 • IDK IDA
 • CeaseTone
 • Dead Herring
 • Spünk
 • Sara Mjöll
 • Finnur Sigurjón
 • Sacha Bernardson
 • Sunna Friðjóns - Sunna Fridjons
 • TORA
 • Rex Pistols
 • Axel Flóvent
 • Spaðabani

Aðgangseyrir er 1000 krónur og rennur til verkefnisins Stelpur rokka eins og áður sagði.