Mávurinn eftir Anton Chekhov – Leikverk skrifað 1895
Leiktúlkun V, hefðbundin leiksýnin
g

Sýnt:
Fimmtudaginn 14. október kl.16:00
Föstudaginn 15. október kl. 20:00
Laugardaginn 16. október kl.14:00
Laugardaginn 16. október kl. 20:00
Sunnudaginn 17. október kl. 14:00
 
Listaháskóla Íslands - Laugarnesvegi 91, 105 Reykjavík
Rými: Black box - L223 
Gengið er inn fyrir neðan hús frá steypta bílastæðinu. Inngangur/hurð næst Sæbrautinni. 
*Ath - Grímuskylda.
 
Bókaðu miða HÉR
 
3 ár leikarabrautar hefur unnið í 6 vikur Máv-Antons Chekhovs undir leiðsögn Halldóru Geirharðsdóttur og Snæbjargar Sigurgeisdóttur.  
Á vorönn unnu nemendur handritsgreiningu verksins í 2 vikur með Kevin Kuhlke gestaprófessor Sviðlistadeildar en hann er arts-prófessor við NYU-Tisch.  
Vala Ómarsdóttir og Katrín Gunnardóttir hafa leiðbeint nemendum í hreyfingu og Tinna Ágústdóttir kennt tangó samhliða verkefninu.   
Markmið námskeiðsins, Leikarinn og Áhorfandinn, er að vinna djúpt með aðstæður og sambönd.  Að vinna með boga persónu í gegnum hefðbunið leikverk. Að nemendur eigi stefnumót við áhorfendur og fái reynslu af að sýna. Nemendur skerpa erindi sitt sem sögumenn og listamenn.    
 
Nemendur sömdu sjálfir eða settu saman og héldu utanum tónlist og hljóðmynd í verkefninu.  
 
lhi_actors_antjetaiga2_s.jpg
 
image6.jpeg
 
Persónur og leikendur í þeirri röð sem þær birtast: 
Masha, dóttir Sjamrévs og Polinu: Gréta Arnarsdóttir
Medvédenko, kennari: Starkaður Pétursson
Dorn, læknir: Arnar Hauksson
Sorin, bróðir Arkadínu: Elín Sif Halldórsdóttir
Konstantín, sonur Arkadínu: Sigurður Ingvarsson
Sjamrév, ráðsmaður: Jökull Smári Jakobsson
Polina, ráðskona: Guðrún Kara Ingudóttir
Nína: Unnur Birna J. Backman
Arkadína, leikkona: Vigdís Halla Birgisdóttir
Trígorín, rithöfundur: Arnór Björnson  
 
Aðstoð við leikmynd og tækni Egill Ingibergsson.
Sérstakar þakkir: Herrafataverslun Kormáks & Skjaldar
 
Sýnt í Listaháskóla Íslands - Laugarnesvegi 91, 105 Reykjavík
Rými: Black box - L223 
Gengið er inn fyrir ofan hús frá malarbílastæðinu nær Laugarnesveginum.