Föstudaginn 18. nóvember stendur Sviðslistadeild Listaháskóla Íslands, í samstarfi við Reykjavík Dance Festival, fyrir málstofu um möguleika og áhrifamátt hátíða.

 

Til máls taka:

Vigdís Jakobsdóttir, listrænn stjórnandi Listahátíðar Reykjavíkur

María Rut Reynisdóttir, skrifstofustjóri menningarmála hjá menningar- og ferðamálasviði Reykjavíkurborgar

Ásgerður Gunnarsdóttir og Alexander Roberts, fyrrum listrænir stjórnendur Reykjavík Dance Festival

Jóhanna Ásgeirsdóttir, listrænn stjórnandi Listar án landamæra

Karl Taylor, frá Take Me Somewhere Festival í Glasgow, Skotlandi

 

http://www.reykjavikdancefestival.com/what-can-a-festival-do-2022

 

Málstofan fer fram í Svarta kassanum í LHÍ Laugarnesvegi 91 og er aðgangur ókeypis.