Meistaranemar í listkennslu kynna lokaverkefni sín í málstofum sem eru opnar öllum og fara fram í húsnæði listkennsludeildar, Laugarnesvegi 91.
 
Meistaraverkefni listkennsludeildar eru með margvíslegu móti. Í formi fræðilegra ritgerða, nýs námsefnis, viðburða á vettvangi, eigindlegra rannsókna eða listsköpunar þar sem aðferðum rannsókna er beitt. Verkefnin tengjast kennslu eða miðlun á listum á einhvern hátt.
 

Dagskrá

 
13.00 - 13.20  Kristín Þóra Guðbjartsdóttir
 

Skynjaðu, upplifðu, njóttu

Miðlun menningararfs og menning hversdagsins
 
Leiðbeinendur: Ásthildur B. Jónsdóttir og Ellen Gunnarsdóttir
 
 
13.20 - 13.40  Diðrik Jón Kristófersson
 

Má þetta?

Tilraunir neð nemendamiðað nám í skapandi greinum
 
Leiðbeinandi: Ingimar Ólafsson Waage
 
 
Aðgangur er ókeypis og öll hjartanlega velkomin.