Gestur okkar að þessu sinni er Guðrún Geirsdóttir, dósent og deildarstjóri Kennslumiðstöðvar HÍ. 

Erindið hennar ber yfirskriftina
Um nemendamiðað nám og eitt og annað fleira.

Fyrirlesturinn verður að þessu sinni á íslensku. 

This weeks Public talk will be in Icelandic. 
Translation for those interested will be available.