Málstofa laga og textasmíða
Gestur: Benni Hemm Hemm
Tónlistardeild LHÍ, Dynjandi Kl. 13:00
__________________________

Tónlistarmaðurinn Benedikt Hermann Hermannsson eða Benni Hemm Hemm er gestur okkar að þessu sinni. Benedikt H. Hermannsson er tónlistarmaður sem hefur komið fram undir nafninu Benni Hemm Hemm síðastliðin tuttugu ár og hefur gefið út 14 breiðskífur undir því nafni auk annarra smærri útgáfna og starfrækt hljómsveit sem er venjulega í kringum 10 manns. Hann hefur auk þess verið í fjölmörgum hljómsveitum og hefur samið og útsett fyrir ýmiskonar söng- og hljóðfærahópa.

Aðgangur ókeypis og öll velkomin.

bhh.jpg