Katrín Guðbjartsdóttir
Höfundurinn 
Sviðshöfundabraut
---

Hvenær:
5. nóvember 2021 - kl: 20:00 - 21:00 
6. nóvember 2021 - kl: 20:00 - 21:00 
FREE TICKETS - Get yours HERE
 
Hvar/Where: 
Sýnt í Listaháskóla Íslands, Laugarnesvegur 91, 105 Reykjavík
Rými: Black box - L223 
ATH! Gengið er inn fyrir neðan hús frá steypta bílastæðinu. Inngangur/hurð næst Sæbrautinni. 
//
Shown at the Iceland University of the Arts - Laugarnesvegur 91, 105 Reykjavík
Space: Black box - L223 
Entrance below the house - Door nearest to Sæbraut.
 
Um verkið:
Leikritið The Maids eftir Jean Genet lýsir sögu tveggja systra sem eru þernur frúar um miðbik síðustu aldar í Frakklandi. Uppúr því leikriti höfum við hópurinn skapað verkið Maidz sem lýsir sögu tveggja systra sem eru vinkonur Adríönu í lok fyrsta áratugar þessarar aldar á Íslandi. Sagan snýst um valdabaráttu, skynjun valds, hvernig skal komast undan því og umfram allt: hvernig skal vera aðalskvísan, kaldasta tussan og nettasta píkan á svæðinu. Er pláss fyrir fleiri en eina queen bee? Hver er rétta leiðin til að komast burt? Hvernig dílum við við áföll og erfiða hluti á snyrtilegan hátt? 
Þáttakendur / Participants: 
 
Leikstjóri: Katrín Guðbjartsdóttir Aðstoðarleikstjóri: Egill Andrason Búningar og Leikmynd: Júlía Grønvaldt Björnsdóttir 
Leikkonur: Guðrún Kara Ingudóttir, Gunnur Martinsdóttir Schlüter, og Urður Bergsdóttir 
Leiðbeinandi: Anna María Tómasdóttir Ljósahönnun: Egill Ingibergsson Tónskáld: Una Torfadóttir og The Black Eyed Peas 
 
Þakkir / Thanks: Fatamarkaðurinn, Hlemmi, Brynhildur Karlsdóttir, Bekkurinn, Maðurinn sem lánaði mér sendibílinn sinn. 
 
*Trigger Warning: í sýningunni er fjallað um kynferðisofbeldi og fleiri áföll 
*Strobe ljós eru notuð í sýningunni 
Aldurstakmark / Age limit: 
16 ára.
 
Ágrip:
Katrín er sviðslistakona sem hefur sett sinn helsta fókus á samsköpun og leikstjórn undanfarin misseri. Hún leggur áherslu á skoðun einstaklingsins og hegðun hans innan samfélagsins. Gott grín, óheflað málfar og almenn skvísulæti eru áberandi í hennar listsköpun.