Listir og menning sem meðferð: Íslensk söfn og alzheimer

Útgáfa, málþing og fyrirlestur
Fyrirlesturinn og málþing eru á vegum minnismóttöku Landspítala Íslands, safnafræða Háskóla Íslands, listkennsludeildar Listaháskóla Íslands, FÍSOS, Alzheimersamtakanna, Reykjavíkurborgar og Listasafns Íslands. 
 

19. september 2017 í Salnum í Kópavogi kl. 20:00

Francesca Rosenberg, deildarstjóri fræðsludeildar Nútímalistasafnsins (MoMA) í New York heldur fyrirlestur um dagskrána ‘Meet me at MoMA’ sem tileinkuð er alzheimer-sjúkdómnum, en einnig fjallar hún um hvernig safnið hefur komið til móts við sjón- og heyrnaskerta. Dagskrá MoMA hefur haft gríðarleg áhrif víða um heim, tengt söfn og fræðimenn í átaki þeirra að opna umræðuna um aðgengi og almenn lífsgæði í safnaheiminum.
 
Ókeypis aðgangur. Fyrirlesturinn er á ensku. The lecture is in English. 
 

20. september 2017 kl. 13:00–18:00

Tjarnarsalur Ráðhúss Reykjavíkur kl. 13:00–15:00 og Listasafn Íslands kl. 15:00–18:00
Bókin Listir og menning sem meðferð: íslensk söfn og alzheimer verður til sölu frá 12:00 til 12:45 og í safnbúð Listasafns Íslands. Hún er gefin út af Háskólaútgáfu og styrkt af Landspítala Íslands, Hagþenki, Myndlistarsjóði, Safnasjóði, Velgerðarsjóði Auroru, Högum og Vísindasjóði Öldrunarfræðafélags Íslands.
 
Málþing í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur kl. 13:00–15:00
Kynning á bókinni Listir og menning sem meðferð: íslensk söfn og alzheimer. Fjallað er um hvernig nta megi listir til að auka lífsgæði fólks með alzheimer og ástvini þess. Alzheimer sviptir einstaklinginn smám saman sjálfsmeðvitundinni en myndlist og íslenskur menningararfur geta virkjað hugmyndaflugið, tilfinningaminnið og getuna til að eiga í félagslegum samskiptum. 
 
Málþingið verður bæði á íslensku og ensku. The symposium is both in Icelandic and English. 
 

Skráning á málþingið / Registration
 

Pallborð
Halldóra Arnardóttir, listfræðingur og ritstjóri bókarinnar Listir og menning sem meðferð: íslensk söfn og alzheimer. 13:00-13:15
Jón Snædal, forstö
ðumaður minnismóttöku Landakots, Landspítali Íslands: Listir og alzheimer- sjúkdómur. 13:15-13:30
Francesca Rosenberg, deildarstjóri fræ
ðsludeildar MoMA-listasafnsins í New York: „Hittumst í MoMA“; safnið og samfélagskennd. 13:30-13:45
Carmen Antúnez Almagro, taugasérfræ
ðingur og forstöðumaður minnismóttöku háskólasjúkrahússins Virgen de la Arrixaca í Murcia á Spáni: Listin og mannsheilinn. 13:45-14:00 – Javier Sánchez Merina, arkitekt og dósent við arkitektadeild Háskólans í Alicante: Byggingarlist sem hluti af meðferð14:00-14:15
Sigurjón Baldur Hafsteinsson, prófessor í safnafræ
ðum við Háskóla Íslands: Safnafræðsla og samfélagið14:15-14:30
Stuttar greinargerðir frá Listasafni Íslands og Listasafni Reykjavíkur um reynslu þeirra á dagskrám fyrir einstaklinga með alzheimer og aðstandendur þeirra: Ragnheiður Vignisdóttir og Klara Þórhallsdóttir. Spurningar. 14:30-14:45.
Kaffi, kleinur og annað meðlæti 14:45- 15:15.
 
Örsmiðjur í Listasafni Íslands kl. 15:15–18:00 

út frá sningunum Fjársjóður þjóðar og Taugafold VII.
 

Í samhengi við alzheimer-sjúkdóminn: Hvernig við skoðum listir og hluti? Hvaða tengingar myndast og hvernig? 

Þátttakendum verður skipt niður í fjóra hópa sem verða virkir samtímis og verða leiddir á milli smiðjanna. Listi yfir hópana verður aðgengilegur við aðkomuna í Listasafnið.

Francesca Rosenberg: Dpt myndlistarinnar skoðuðHenni til aðstoðar verða sjónlistafólkið Magnús Dagur Sævarsson og Sara Skúladóttir en þau eru einnig nemendur við listkennsludeild Listaháskóla Íslands.

Andri Snær Magnason: Orðin fara á flug.
Kristín Valsdóttir: Tónlistin ber þig til þekktra staða. Henni til aðstoðar verða tónlistarfólkið Magnea Tómasdóttir, Sigrún Kristbjörg Jónsdóttir og Lárus Sigurðsson, en Sigrún og Lárus eru einnig nemendur við listkennsludeild Listaháskóla Íslands.
Javier Sánchez Merina: Snertifletir arkitektúrs, hönnunar og minja. Honum til aðstoðar verða þriðja árs nemendur úr arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands.
 
Umræður og lokaorð Kl. 17:15– 18:00
kapa_islensk_sofn_og_alzheimer.jpg