Listabíó í Laugarneskirkju

 
Laugarnes á ljúfum nótum er rótgróin hverfishátíð í Laugardalnum og eftir að hafa legið í dvala sökum heimsfaraldursins verður haldin sunnudaginn 15. maí nk.
Stofnanir og fyritæki á svæði leggja sitt af mörkum til þess að efla samfélagsanda svæðisins og bjóða sumarið velkomið.
Dagskráin hefst kl. 13 og stendur til kl. 15.
Listaháskólinn tekur þátt og stendur fyrir listabíó í safnaðarheimili Laugarneskirkju en allir viðburðir eru í og við kirkjuna.
Við hvetjum ykkur öll að gera ykkur glaðan dag og fagna sumarkomunni.